top of page
DJI_0529

DJI_0529

25.000krPrice

Ísafjörður í faðmi fjalla blárra, þegar sólar nýtur ekki á Eyrinni þó að heiðskírt sé. Þegar aftur sést til sólar baka bæjarbúar gjarnan pönnkukökur til að fagna hækkandi sól. 

 

Ísfirðing­ar kalla 25. janú­ar sól­ar­dag­inn en um það leyti má bú­ast við því að sól­in sjá­ist eft­ir langa vet­ur­setu hand­an fjalla. Ísfirðingafélagið í Reykjavík hefur haldið skemmtun og ball á svipuðum tíma síðan 1946 undir yfirskriftinni Sólarkaffi.

 

- Sólardagurinn, sólarkaffi, pönnukökur, snjór, logn, hús, byggingar, Eyrarhlíð, Skutulsfjörður, Kubbur, Ernir, Naustahvilft, Skessusæti, Eyrarfjall, Gleiðarhjalli.

Á svipuðum nótum

bottom of page